Velkomin í Hurðaland

Ertu að leita að endingargóðri gæðavöru?

Vantar þig örugga þjónustu?

Þú ert á réttum stað!

Við bjóðum upp á sérsniðnar lausnir fyrir þínar þarfir.

Iðnaðarhurðir

Við bjóðum upp á viðgerðir og þjónusta á iðnaðarhurðum óháð framleiðanda.

Við útvegum og seljum vörur frá

Bílageymslu- og bílskúrshurðir

Við seljum og bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á hurðum fyrir bílageymslur og bílskúra.

Við útvegum og seljum vörur frá

Dúkhurðir

Við bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á dúkhurðum óháð framleiðanda.

Við útvegum og seljum vörur frá

Eldvarnarhurðir

Við seljum og bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á Eldvarnarhurðum

Við útvegum og seljum vörur frá

Vængjahurðir

Við seljum og bjóðum upp á viðgerðir og þjónustu á Schneider hurðum

Við útvegum og seljum vörur frá

Flugskýli og stærri opnanir

Við þjónustum allar gerðir af hurðum fyrir stærri opnanir.

Við útvegum og seljum vörur frá

Hleðslubrýr

Við útvegum og seljum vörur frá

Boplan Ákeyrsluvarnir

Boplan ákeyrsluvarnir

Við útvegum og seljum vörur frá

Viðgerðir og þjónusta, óháð framleiðanda

Margar gerðir af hurðum eru á íslenska markaðinum og við reynum að þjónusta allar hurðir óháð framleiðanda.

Við erum með þjónustusamninga við marga af okkar viðskiptavinum til að tryggja þeim sem besta þjónustu og tryggja endingu og viðhald á þeirra búnaði til að koma í veg fyrir ótímabær óþægindi.

Við seljum og veitum ráðgjöf við val á hurðum sem henta fyrir þína þarfir. Gott er að velja réttu hurðina strax sem hentar því umhverfi og þörfum sem hún á að sinna.

Hvaða hurð hentar þér?

Getur verið að þú þurfir einfaldlega einfalda ódýra hurð eða þarftu öfluga sér lausn fyrir krefjandi aðstæður.

Við erum með þjónustusamninga fyrir fyrirtæki, stofnanir og húsfélög varðandi þjónustu, viðgerðir og fyrirbyggjandi viðhald á hurðum sem þurfa að vera í lagi.

Sumir hlutir slitna hraðar en aðrir og því gott að hafa aðila sem fylgist með því hvað þarf að endurnýja og hvenær.  Gormar á hurðum eru oft gerðir fyrir x margar opnanir  sem geta verið frá 1000 til 200.000 eftir því hvað var pantað með hurðinni.  Annar búnaður slitnar mismikið eftir álagi og hreyfivirkni búnaðar.

Gott er að vanda valið þegar setja á upp hurð, margar hurðir hafa minni sveigjanleika en aðrar varðandi virkni og slit á búnaði því skal vanda vel til verks við uppsetningu.

Við setjum upp allar hurðir óháð framleiðanda / söluaðila.

Í dag er hægt að fá mikið af búnaði fyrir hurðir og margar bjóða uppá snjall búnað fyrir síma eða annað. Við hjálpum þér með snjall búnað fyrir þína hurð.

Aðgangstýringar fyrir hurðir; umferðaljós og stýringar; skynjarar fyrir sjálfvirka opnun; öryggis lausnir til að koma í veg fyrir að hurð loki á fyrirstöðu.

Ákeyrslu varnir fyrir allt sem þú vilt vernda fyrir skemmdum og lausnir sem henta þér. Hentar fyrir flest allan iðnað.

 

Hafa samband

Verð fyrirspurnir, ráðleggingar við val, beiðnir um mælingar fyrir pantanir, uppsetningar.

Endilega skrifið nokkur orð varðandi erindið og gott er að skilja eftir símanúmer.

Við svörum eins fljótt og auðið er.